Líður þér vel í vinnunnunni?

Taktu frá fimmtudaginn 15. september 2016 fyrir málþing Forvarna og Streituskólans um 
sálfélagslega vinnuvernd 

Streitumóttakan
Lágmúla 5, 4. hæð

Streitumóttakan er ný þjónusta fyrir alla þá sem þurfa á ráðgjöf að halda varðandi streitu og kulnun

Hafðu samband beint við ráðgjafana með tölvupósti, 
sjá flipann ráðgjafar