Álag á starfsfólki í
heilbrigðis-
þjónustu
Málþing um heilsu og forvarnir
7. september. 
Upplýsingar og skráning hérStreitumóttakan
Lágmúla 5, 4. hæð

Streitumóttakan er ný þjónusta fyrir alla þá sem þurfa á ráðgjöf að halda varðandi streitu og kulnun.

Sjá nánar undir flipanum Streitumóttakan hér að ofan.Fræðslunet Forvarna
Árlega er haldið málþing Forvarna með vönduðu fræðsluefni sem hentar einstaklingum jafnt sem og mannauðsstjórum. Þeir sem vilja skrá sig á fræðslunetið og fá upplýsingar um þá fræðslu sem í boði er hjá Forvörnum og Streituskólanum er boðið að skrá sig með því að senda upplýsingar um nafn, titil og vinnustað í tölvupósti á forvarnir@mmedia.is
Verið öll velkomin!


Fræðsluefni

Félagsfælni
Þunglyndi
Geðklofi
Svefn og svefntruflanir
Kvíði

Fréttir af málþingi um streitu á læknaþingi norrænna heimilislækna hér