er nýr bæklingur sem gefinn er út á vegum Vinnueftirlitsins.
Þessi bæklingur er ætlaður stjórnendum og veitir upplýsingar um einelti, áreitni og ofbeldi og aðgerðir til forvarna.
Leiðbeiningar sem þessar byggja á lögum og reglugerð um vinnuvernd og rannsóknum á starfsumhverfi og hafa verulegt gildi fyrir góða sálfélagslega vinnuvernd og heilbrigt starfsumhverfi sem kemur bæði einstökum starfsmönnum og fyrirtækinu öllu til góða.Streitumóttakan
Lágmúla 5, 4. hæð

Streitumóttakan er ný þjónusta fyrir alla þá sem þurfa á ráðgjöf að halda varðandi streitu og kulnun.

Hafðu samband beint við ráðgjafana með tölvupósti, 
sjá flipann ráðgjafarFræðslunet Forvarna
Árlega er haldið málþing Forvarna með vönduðu fræðsluefni sem hentar einstaklingum jafnt sem og mannauðsstjórum. Þeir sem vilja skrá sig á fræðslunetið og fá upplýsingar um þá fræðslu sem í boði er hjá Forvörnum og Streituskólanum er boðið að skrá sig með því að senda upplýsingar um nafn, titil og vinnustað í tölvupósti á forvarnir@mmedia.is
Verið öll velkomin