Líður þér vel í vinnunnunni?
Málþing Forvarna um 
streitu og sálfélagslega vinnuvernd var haldið
fimmtudaginn 15. september 2016.
Um 100 manns mættu og tóku virkan þátt í fræðslu og umræðu. Við viljum þakka öllum þátttakendum kærlega fyrir komuna og fyrirlesurum fyrir vönduð og fagleg erindi
Þeim sem vilja fylgjast með fræðslu sem Forvarnir bjóða upp á er bent á 
Fræðslunet Forvarna.
Streitumóttakan
Lágmúla 5, 4. hæð

Streitumóttakan er ný þjónusta fyrir alla þá sem þurfa á ráðgjöf að halda varðandi streitu og kulnun.

Hafðu samband beint við ráðgjafana með tölvupósti, 
sjá flipann ráðgjafarFræðslunet Forvarna
Árlega er haldið málþing Forvarna með vönduðu fræðsluefni sem hentar einstaklingum jafnt sem og mannauðsstjórum. Þeir sem vilja skrá sig á fræðslunetið og fá upplýsingar um þá fræðslu sem í boði er hjá Forvörnum og Streituskólanum er boðið að skrá sig með því að senda upplýsingar um nafn, titil og vinnustað í tölvupósti á forvarnir@mmedia.is
Verið öll velkomin