Læknadagar 2017
Málþingið Streitan og starfið er haldið á læknadögum fimmtudaginn 19. janúar.
Þar taka þátt tveir ráðgjafar Forvarna, þau Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir og Ólafur Þór Ævarsson. Einnig koma fram vísindamenn frá Institutet í Stressmedicin, prófessor Ingibjörg Jónsdóttir og Kristina Glise yfirlæknir.Streitumóttakan
Lágmúla 5, 4. hæð

Streitumóttakan er ný þjónusta fyrir alla þá sem þurfa á ráðgjöf að halda varðandi streitu og kulnun.

Hafðu samband beint við ráðgjafana með tölvupósti, 
sjá flipann ráðgjafarFræðslunet Forvarna
Árlega er haldið málþing Forvarna með vönduðu fræðsluefni sem hentar einstaklingum jafnt sem og mannauðsstjórum. Þeir sem vilja skrá sig á fræðslunetið og fá upplýsingar um þá fræðslu sem í boði er hjá Forvörnum og Streituskólanum er boðið að skrá sig með því að senda upplýsingar um nafn, titil og vinnustað í tölvupósti á forvarnir@mmedia.is
Verið öll velkomin