Fyrirtækjaþjónusta

Við höfum veitt þjónustu við fyrirtæki og stofnani, á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni, í 17 ár. 

Forvarnir veita heildstæða þjónustu á sviði sálfélagslegrar vinnuverndar og eru þetta helstu þjónustuþættirnir:
Geðheilsuefling
Samskipti og starfsandi
Forvarnir gegn kulnun
Fræðsla
Starfsmannaráðgjöf
Stjórnunarrráðgjöf
Úttektir +a vinnustöðum, skimanir og streitumælingar
Forvarnaáætlanir skv. vinnunverndarlögum
Aðgerðaáætlanir gegn einelti og kynbundnu áreiti
Veikindafjarvera-veikindanærvera.

Við gerum þjónustusamninga við lítil, meðalstór og stór fyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga á slíku hafi samband við Elínu K Guðmundsdóttir í elin(hjá)stress.is eða Ólaf Þór Ævarsson í olafur(hjá) stress.is