Mannauðsstjórar

Mannauðsstjórar eða stjórnendur fyrirtækja sem áhuga hafa á að fá frekari upplýsingar um þessa þjónustu geta sent tölvupóst með fyrirspurnum til Elínar K Guðmundsdóttur á póstfangið elin@stress.is.

Algeng mál eru:


Forvarnaáætlanir

Sálfélagslegt áhættumat
Skimun og greining kulnunar
Snemmtæk inngrip gegn kulnun
Samskiptavandamál
Einelti eða grunur um einelti
Kynbundið áreiti
Ofbeldi

Stjórnendaráðgjöf

Fyrirtækjamenning
Fagleg þjálfun og leiðsögn (handleiðsla og coaching)

og fleira sem snýr að sálfélagslegri vinnuvernd.