Streitumóttakan

Streitumóttakan í Reykjavík er í Lágmúla 5, á 4. hæð

Allir eru velkomnir og ekki er þörf tilvísunar
Hér er veitt þjónusta fyrir alla þá sem þurfa á ráðgjöf að halda varðandi kulnun og streitu.
Ef þú vilt bóka tíma á Streitumóttökunni þá getur þú sent póst á Sveinbjörgu Júlíu Svavarsdóttir, julia(hjá)stress.is eða Aldísi Örnu Tryggvadóttir, aldisarna(hjá)stress.is og þær svara fyrirspurnum, bóka fyrir þig fyrsta viðtal til mats og fyrstu ráðgjafar. 
Streitumóttakan á Akureyri er á Læknastofum Akureyrar á 2. hæð á Glerártorgi 

Velkomið er að panta tíma í síma 462 2000 eða senda tölvupóst á Helgu Hrönn Óladóttir í helga(hjá)stress.is.