Streitumóttakan

Streitumóttakan er ný þjónusta sem er opin öllum sem vilja huga að streituvörnum eða fá fræðslu eða greiningu og ráðgjöf varðandi streitu og kulnun. Hafið samband við ráðgjafana beint með tölvupósti ef þið viljið fá tíma. Póstföngin þeirra eru undir flipanum ráðgjafar.