Námskeiðin eru skipulögð eftir þörfum hvers fyrirtækis eða stofnunar og geta verið mismunandi að lengd:
Í Streituskólanum er veitt fræðsla um:
1. Eðli streitu
2. Endurtekin fræðsla sem hluti af fræðsluáætlun
3. Fræðsludagur
4. Eftirfylgni, þar sem sérfræðingar Forvarna fylgjast með starfsmönnum fyrirtæksins
Hafa samband:
Ólafur Þór Ævarsson í geðlæknir í olafur(hjá)stress.is
og Helga Hrönn Óladóttir í helga(hjá)stress.is ef þú ert á Norðurlandi.