Einstaklingar og fjölskyldur

Einstaklingar og fjölskyldur

Forvarnir horfa til allra sálfélagslegra þátta einstaklingsins og þá er einkalífið ekki undanskilið. Sérhæfðir ráðgjafar bjóða upp á einstaklings-, para- og fjölskyldumeðferð. Hægt er að panta tíma hjá ráðgjöfum Forvarna með því að senda þeim tölvupóst til Sveinbjargar Júlía Svavarsdóttir í julia(hjá)stress.is.