Fyrirtæki

Sérfræðingar Forvarna ehf. veita eftirfarandi þjónustu við fyrirtæki:

Sálfélagsleg vinnuvernd

1. Sálfélagslegt áhættumat.
Framkvæmt nafnlaust á netinu.

2. Greining og úrvinnsla eineltismála.
Unnið í teymi tveggja eða fleiri ráðgjafa.  
                 
3. Forvarnaáætlanir.
Gerðar í samráði við mannauðsráðgjafa til eflingar starfsanda, heilsu og góðra samskipta.

4. Samskiptaráðgjöf.
Ráðgjöf þegar samskipti eru erfið eða valda álagi.

5. Handleiðsla og coaching.
Einstaklingsviðtöl og stuðningur.

Sérstakur stuðningur við stjórnendur

1. Sérhæf handleiðsla fyrir mannauðsstjóra og starfsmannastjóra.
Þessum störfum fylgir mikið álag og oft er þörf faglegrar handleiðslu og stuðnings.

2. Stjórnendaráðgjöf.
Stjórnendur eru í þörf fyrir sérstakan stuðning og ráðgjöf um mannauð og fyrirtækjamenningu.
Dæmi um stjórnendaráðgjöf er fræðsla um Heilsueflandi stjórnun að sænskri fyrirmynd, fjarvistamál og endurkomu til starfa eftir langtímaveikindi.
Forvarnir ehf. hafa hlotið viðurkenningu Vinnueftirlits ríkins til ráðgjafar á sviði vinnuverndar.
Sérfræðingar Forvarna ehf. eru sérhæðir á sviði sálfélagslegrar vinnuverndar.

Hafa samband: 
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, framkvæmdastjóri