Fyrirtæki

Sérfræðingar Forvarna ehf. veita eftirfarandi þjónustu til fyrirtækja

Sálfélagsleg vinnuvernd:
1. Sálfélagslegt áhættumat.
2. Greining og úrvinnsla eineltismála.
4. Samskiptaráðgjöf.
5. Handleiðsla og coaching.

Sérstakur stuðningur við stjórnendur
Sérhæf handleiðsla fyrir mannauðsstjóra og starfsmannastjóra.
Ráðgjöf um mannauð og fyrirtækjamenningu.
Mannauðsstjóri til leigu.
Forvarnaáætlanir.


Hafa samband: 
Ólafur Þór Ævarsson, olafur(hjá)stress.is

Fyrirtæki sem sérfæðingar Forvarna ehf. hafa starfað með í gegnum árin eru fjölmörg:
Actavis
A. Karlsson
Álfhólsskóli
Almenni lífeyrissjóðurinn
Alta
Arionbanki
ASÍ
Auður í krafti kvenna
Betri bílar
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
Borgun
BSRB
Bústaðakirkja
CCP
Delta
Dómstólaráð
Domus Medica
Eli Lilly
Endurmenntun Háskóla Íslands
Félag aðstandenda alzheimersjúklinga
Félag íslenskra stórkaupmanna
Félag íslenskra hljómlistamanna
Félag norrænna endurskoðenda
Flensborgarskóli
Glitnir
Hagstofa Íslands
Háskóli Íslands
Héraðsdómur Norðurlands
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Hjúkrunarfélag Akureyrar
Hlutverkasetur
Hugarafl
Hvítir sloppar
Icelandair
Icepharma
Íslandsbanki
JP lögmenn
KPMG
Kvenfélagið Gefn
Læknafélag Akureyrar
Læknafélag Íslands
Landmælingar
Landsnet
Landspítali
Landstinget Dalarna, SvíþjóðLandsvirkjun
Lionsklúbburinn Ásbjörn
Lögreglan
Lundbeck
Lyfja
LyfjastofnunLækningMarel
Medifact
Miðstöð mæðraverndar
Norræn samtök aðstandendafélagaOddi
Pfizer
Rafiðnaðarsambandið
Reykjalundur
Reykjavíkurborg
RÚV
Rönning
Scala
Seðlabankinn
Sérstakur saksóknari
Starfsmannafélag ríkisstarfsmanna
Sjóvá
Sjúkrahúsið á Húsavík
Skeljungur
SSF
Stöð 2
Straumur
Tannlæknastofan Kuti
Toyota
Tryggingastofnun ríkisins
Útlendingastofnun
Vatnamælingar ríkisins
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen
Verslunarráð Íslands
Virk
VR
VSÓ
ÞÚ GETUR! Forvarna- og fræðslusjóður
og fleiri því þessi listi er ekk tæmandi...

Þar að auki hefur lengi verið gott samstarf við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ogvið heilsugæslustöðvar og sjúkrahús um land allt.Einnig hefur verið langt og farsælt samstarf við Félagsþjónustuna á Austurlandi,Suðurnesjum og fleiri stöðum á landsbyggðinni sem og á höfuðborgarsvæðinu.