Fyrirtæki

Sérfræðingar Forvarna ehf. veita eftirfarandi þjónustu til fyrirtækja


Sálfélagsleg vinnuvernd
1. Sálfélagslegt áhættumat.
2. Greining og úrvinnsla eineltismála.
4. Samskiptaráðgjöf.
5. Handleiðsla og coaching.

Sérstakur stuðningur við stjórnendur

Sérhæf handleiðsla fyrir mannauðsstjóra og starfsmannastjóra.

Ráðgjöf um mannauð og fyrirtækjamenningu.
Mannauðsstjóri til leigu.

Forvarnaáætlanir.

Hafa samband: elin(hjá)stress.is